ER BÍLLINN

ÓHREINN?

Stoltur styrktaraðili


Löður er stoltur styrktaraðili Mottumars 2024 og heldur hátíðlega upp á mánuðinn, af því tilefni verður Löður með mikið í gangi í mánuðinum og við hvetjum viðskiptavini að fylgjast vel með!


Við verðum með mottuþvott & sokkasölu á stöðvunum okkar á Fiskislóð, Dalvegi og á Fitjum út mánuðinn. Ásamt því mun 20% sala á þvottum á mottumarsdaginn sjálfan renna óskert til krabbameinsfélagsins.


Taktu þátt með okkur í að leggja málefninu lið!

Skoða alla fréttina

Löður opnar á Fitjum í Reykjanesbæ


Mikill fögnuður er við opnun á nýrri þvottastöð Löður í Reykjanesbæ.
Þar hefur opnað 27 metra löng þvottagöng þar sem afkastagetan er um 60 bílar á klukkustund. Viðskiptavinir fá að upplifa alla regnbogansliti á þvottastöðinni sem er opin alla virka daga frá 8:00 - 19:00 og um helgar frá 10:00 - 18:00


Stöðin er mönnuð svampburstastöð þar sem bílar viðskiptavina eru dregnir sjálfvirkt áfram í gegnum stöðina, en starfsmenn verða á staðnum bæði til að forþvo bílana ásamt því að leiðbeina viðskiptavinum.


Hlökkum til að sjá ykkur!

Löður appið

Borgaðu snertilaust beint úr bílnum

Notaðu Löður appið til að greiða fyrir þvott í snertilausar stöðvar Löðurs og/eða í sjálfsafgreiðslubásum. Hægt er að velja stöð eða bás í appinu og greiða beint án þess að fara út úr bílnum eða að greiðsluvél. Þetta er einfalt og þægilegt með því annað hvort að setja greiðslukort í appið eða viðskiptakort Löðurs. Einnig má sleppa því alveg að setja kort inn í appið og nota það einungis til að velja þvottinn og greiða beint með Apple Pay í símanum.  Sjá skilmála hér.

ÞJÓNUSTA

Löður veitir þjónustu allan sólahringinn.

Löður hefur þjónustað viðskiptavini til margra ára, trygg og góð þjónusta.

Löður er þjónustufyrirtæki, leiðandi á markaði í bílaþvotti fyrir almenning og fyrirtæki.

Á öllum bílaþvottastöðvum Löðurs eru olíu- og sandgildrur sem eru losaðar reglulega og fargað á löglegan hátt.

Starfræktar eru 15 stöðvar á landinu: Ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu.

ÞJÓNUSTA

Löður veitir þjónustu allan sólahringinn.

Löður hefur þjónustað viðskiptavini til margra ára, trygg og góð þjónusta.

Löður er þjónustufyrirtæki, leiðandi á markaði í bílaþvotti fyrir almenning og fyrirtæki.

Á öllum bílaþvottastöðvum Löðurs eru olíu- og sandgildrur sem eru losaðar reglulega og fargað á löglegan hátt.

Starfræktar eru 15 stöðvar á landinu: Ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu.

Hér erum við


Starfræktar eru 15 stöðvar á landinu: Ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og 13 á höfuðborgarsvæðinu.


Löður er með þrjár mannaðar stöðvar, svampburstastöð á Fiskislóð 29, 101 Reykjavík, svampburstastöð á Fitjum, 260 Reykjanesbæ og snertilausa þvottastöð á Dalvegi 22, 201 Kópavogi.

Skoða

Fyrirtækjaþjónusta Löður

Aktu hreint til verks á merktum bíl

Við vitum hversu mikilvægt það er að koma hreint fram á merktum bíl. Við bjóðum því upp lægra verð á bílaþvotti fyrir fyrirtæki.

Sjá meira

Fréttir & fróðleikur

Löður er stoltur styrktaraðili Mottumars 2024 og heldur hátíðlega upp á mánuðinn, af því tilefni ver
29 Feb, 2024
Löður er stoltur styrktaraðili Mottumars 2024 og heldur hátíðlega upp á mánuðinn, af því tilefni verður Löður með mikið í gangi í mánuðinum og við hvetjum viðskiptavini að fylgjast vel með!
08 Feb, 2024
Löður hefur tekið í notkun nýja snertilausa þvottastöð í Vestmannaeyjum, hjá dælum Orkunnar við Tvistinn á Faxastíg 36. Þvottastöðin var opnuð formlega miðvikudaginn 7. febrúar en daginn áður bauðst Eyjabúum að prófa hana milli kl. 13:00 og 18:00 án endurgjalds. Ekki hefur verið starfrækt bílaþvottastöð í Eyjum síðan fyrir aldamót og ríkir því almenn ánægja meðal Vestmannaeyinga með þetta framtak Löðurs. Með opnun í Vestmannaeyjum eru þvottastöðvar Löðurs orðnar 16 talsins: Af þeim eru 13 stöðvar á 11 mismunandi staðsetningum á höfuðborgarsvæðinu, svo er ein á Akureyri og ein í Reykjanesbæ. Þrjár þvottastöðvanna eru mannaðar: svampburstastöðin á Granda, snertilausa þvottastöðin á Dalvegi 22 í Kópavogi og svampþvottastöðin á Fitjum í Reykjanebæ. Löður stefnir á að vera ávallt í fremstu röð þegar kemur að verndun umhverfisins og kappkostar að gera allar sínar þvottastöðvar eins umhverfisvænar og mögulegt er. Allur úrgangur sem til fellur í starfsemi Löðurs er flokkaður til endurvinnslu og allt plast er endurunnið í samstarfi við Pure North. Við óskum Vestmannaeyingum til hamingju með hina nýju og glæsilegu þvottastöð um leið og við bjóðum þá velkomna með bílinn sinn í þvott allan sólarhringinn.
15 Dec, 2023
27 metra löng þvottagöng. Renndu við með bílinn í hátíðarbílaþvott!
Sjá eldri fréttir
Share by: