Áskriftarleiðir

Í samstarfi við Parka bjóðum við upp á tvær áskriftarleiðir.

Snertilaus þvottastöð

Snertilausar stöðvar

6.900 kr. -
Opnar allan sólarhringinn
Háþrýstiþvottur
Sérvalin efni
Sjálfvirk opnun
Myndavélabúnaður les bílnúmeraplötuna
Sjálfvirk greiðsla
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu
Svampburstastöð

Svampburstastöðvar

9.900 kr. -
Aðgangur í snertilausar stöðvar innifalinn
Mannaðar stöðvar
Handvirkur forþvottur
Sérvalin efni
Sjálfvirk opnun
Myndavélabúnaður les bílnúmeraplötuna
Sjálfvirk greiðsla
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu
Call To Action Circle Bg Decoration Center - Laundry X Webflow Template
Afsláttur af aukabíl
50%

Þú kaupir áskrift og færð
50% AFSLÁTT
af einum aukabíl.


CarWash

Spurt & svarað

Hér finnur þú svör við algengustu
spurningunum sem við fáum

Á hvaða stöðvum er áskrift virk?

Áskriftarkerfi Löðurs býður upp á tvær leiðir sem eru Snertilaus (Einhella, Faxastígur, Fiskislóð, Fellsmúli, Hagasmári, Grímseyjargata og Vesturlandsvegur) og hinsvegar Snertilaus og svampbursta þar sem eftirfarandi svampstöðvar bætast við áskriftina (Dalvegur, Fiskislóð, Fitjar, Vesturlandsvegur og Lambhagavegur).

Á hvaða stöðvum er Keyrt og kvitt virkt?

Keyrt og kvitt er virkt á öllum stöðvum að undanskilinni XL stöðinni á Einhellu.
Ath. Keyrt og kvitt er virkt á snertilausu stöðinni á Einhellu.

Hvað kostar að vera í áskrift

Mánaðarleg áskrift með aðgang að átta snertilausum stöðvum kostar 6.900kr. Mánaðarleg áskrift með aðgang að átta snertilausum stöðvum og fjórum svampburstastöðvum kostar 9.900kr.

Hvað kostar að vera í Keyrt og kvitt?

Það kostar ekkert að vera skráð/ur í Keyrt og kvitt hjá Löðri í gegnum Parka appið. Viðskiptavinir eru aðeins rukkaðir fyrir þau skipti sem þvottaþjónusta er nýtt.