Gefðu gjafabréf að áskriftarþjónustu Löðurs. Löðrandi hreinn bíll alla daga fyrir þann sem á allt. Gjafabréfið veitir ótakmarkaðan bílaþvott í allt að sex mánuði með Parka appinu.
Þetta er fullkomin gjöf fyrir alla bíleigendur, hvort sem þeir eru alltaf á ferðinni eða vilja bara njóta þess að halda bílnum hreinum án fyrirhafnar. Gjafabréfið sendist rafrænt á netfang kaupanda og er hægt að áfram senda það eða prenta út eftir þörfum.

Í samstarfi við Parka bjóðum við upp á tvær áskriftarleiðir.