Jan 18, 2022

Sumarsápan er mætt

Við höfum skipt út tjöruhreinsi í sumarforþvottasápu

Sumarsápan er mætt

Við höfum skipt út tjöruhreinsi í sumarforþvottasápu vegna breyttra skilyrða á götunum. Forþvottasápan hentar betur íslenska sumrinu og er umhverfisvænni kostur.

Það er þó enn hægt að fá tjöruhreinsi á öllum mönnuðum stöðvum, ef þörf er á því.


Sumarsápan vinnur vel á flugum á stuðaranum, fjarlægir fugladrit af lakkinu, viðheldur bónhúðinni og virkar á trjákvoðu.