Jan 18, 2022

Tvær nýjar snertilausar þvottastöðvar á Fiskislóð

Stöðvarnar eru opnar allan sólarhringinn

Tvær nýjar snertilausar þvottastöðvar á Fiskislóð

Við höfum opnað tvær nýjar snertilausar þvottastöðvar á Fiskislóð!



Stöðvarnar eru opnar allan sólarhringinn og bjóða upp á einfalt og þægilegt þvottakerfi fyrir bíla allt að 2,1 metra á hæð. Á svæðinu eru einnig ný og kröftug ryksuga.

Hægt er að nýta áskriftarleiðina okkar á þvottastöðinni ásamt því að greiða með öllum helstu kortum, Apple og Google Pay eða með Löður appinu. Kynntu þér áskriftina nánar hér.