Jan 18, 2022

Við höfum opnað á Lambhagavegi!

Ný svampburstastöð á Lambhagavegi

Við höfum opnað á Lambhagavegi!

Við höfum opnað nýja, glæsilega og afkastamikla svampburstastöð á Lambhagavegi!

Stöðin er opin alla daga frá 8:00–19:00 og tekur á móti bílum allt að 2,3 metra á hæð. Um er að ræða mannaða stöð þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu og stutta bið. Á svæðinu eru einnig þrír sjálfsafgreiðslu þvottabásar sem eru opnir allan sólarhringinn, með hámarks hæð upp að 3,1 metra. Stöðin er með góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða.

Hægt er að nýta áskriftarleiðina okkar á þvottastöðinni ásamt því að greiða með öllum helstu kortum, Apple og Google Pay eða Löður appinu. Kynntu þér áskriftina nánar hér.