Einstaklingar
Tvær leiðir sem veita afslátt
Við vitum hversu mikilvægt það er að koma hreint fram á merktum bíl.
1. Afsláttarkort Löðurs
- Gildir í svampburstastöðina á Fiskislóð 29 á Granda og er til sölu þar.
- Gildir á snertilausri þvottastöð Löðurs, Dalvegi 22, 201 Kópavogi og er til sölu þar.
- Þetta er 12 miða kort, en eingöngu er greitt fyrir 10 skipti.
- Þvottakort Löðurs gildir á öllum þvottastöðvum Löðurs
- Þvottakortið getur tengst debit- eða kreditkorti
- Þvottakortið er frítt fyrir viðskiptavini Löðurs
Hægt er að sækja um þvottakortið hér eða hringja í síma 568 0000 og panta kortið.
2. Önnur kort
Með öðrum kortum fæst eftirfarandi afsláttur:
- Orkulykillinn/kortið 15%
- Skeljungur viðskiptakort – 15%
- Dælulykill Atlantsolíu – 12%
- E-kort – 10%
- Félagsmenn FÍB – 12%
- Eldri borgarar – 12%
3.Kort sem gilda á öllum stöðvum Löðurs
- Orkulykillinn/kortið 15%
- Skeljungur viðskiptakort – 15%
Þegar greitt er með viðskiptakortum Olís, Skeljungs og N1 fæst afsláttur á öllum stöðvum Löðurs.
Annar kortaafsláttur gildir eingöngu í svampburstastöð á Fiskislóð 29 og þvottastöð Dalvegi 22.
Hægt er að greiða með Aukakrónukorti Landsbankans á öllum stöðvum Löðurs.
Lykilhafar olíufélaganna fá einnig afslátt á Löður á Fiskislóð 29 og Dalvegi 22 í Kópavogi.
Þvottakort
Löðurs
- Þvottakort gildir á öllum þvottastöðvum Löðurs
- Þvottakortið getur tengst debit eða kreditkorti
- Þvottakortið er frítt fyrir viðskiptavini Löðurs