Þvottakort Löðurs

Ávinningur kortsins

  • Mánaðarleg innheimta.
  • Betri yfirsýn og nákvæmt yfirlit.
  • Kortið kostar ekkert og hefur ekkert pin-númer.
  • Hægt er að merkja kort með bílnúmeri eða öðru sem hentar.
  • Möguleiki á mörgum kortum fyrir eitt og sama fyrirtækið.

Ef þú vilt nánari upplýsingar getur þú sent tölvupóst á lodur@lodur.is eða hringt í 568-0000. Þú getur einnig sótt um kort hér.